fbpx
Markaðs- og kynningarmál2021-02-01T12:19:27+00:00

MARKAÐS- OG KYNNINGARMÁL 2022

18mars

Byggja upp með vistvænum áherslum

18. mars 2024|

Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, leiðir samstarf íslenska ríkisins, Isavia, Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands við Keflavíkurflugvöll. Verkefnið snýr að því að vistvænt atvinnusvæði rísi í Helguvík-Bergvík. Á vormánuðum 2023 kynnti Kadeco nýja þróunaráætlun fyrir nærsvæði Keflavíkurflugvallar sem gengur undir nafninu K64. [...]

11mars

BYKO hlýtur Svansvottun á gluggum

11. mars 2024|

Byko hefur fyrst framleiðenda hlotið Svansvottun á gluggum sem framleiddir eru sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður. Það er margt spennandi í gangi í fyrirtækinu, en það reisir nú nýjar höfuðstöðvar í Breiddinni. „Þetta samræmist vegferð okkar í sjálfbærnimálum og með þessu stóra skrefi erum við að [...]

28febrúar

Finna þarf lausnir með fyrirtækjum sem sérhæfa sig í íbúðauppbyggingu

28. febrúar 2024|

Mannvirkjaiðnaðurinn hér á landi er frekar ung atvinnugrein í samanburði við sama iðnað annarra landa. Íslensku mannvirkjafyrirtækin hafa þó þroskast hratt og hafa náð að verða sérhæfðari eftir því sem verkefnin verðar fjölbreyttari. Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, segir að tilgangur sérhæfingar mannvirkjafyrirtækjanna sé [...]

23febrúar

Sérblað um Verk og vit með Viðskiptablaðinu

23. febrúar 2024|

Seinna sérblað Verk og vit fylgdi með Viðskiptablaðinu 21. febrúar en þar er fjallað vítt og breitt um stórsýninguna Verk og vit 2024, sem haldin verður í Laugardalshöll 18.-21. apríl nk. Elsa Giljan Kristjánsdóttir, sýningarstjóri Verk og vit, segist í viðtali í blaðinu vera [...]

20júní

Verk og vit fylgiblað 2024

20. júní 2023|

Kynningarblað um stórsýninguna Verk og vit 2024 fylgdi Viðskiptablaðinu nú í júní. Meðal efnis eru viðtöl við sýnendur á Verk og vit. Þar á meðal er fjallað um mikla framþróun innan BYKO er kemur að stafrænum lausnum, sjálfbærni og vöruþróun, mannvirkjafjármögnun Landsbankans á íbúðarhúsnæðum, [...]

30janúar

Fylgirit um stórsýninguna Verk og vit 2020

30. janúar 2020|

Fylgirit um stórsýninguna Verk og vit 2020 fylgdi Viðskiptablaðinu nú í janúar. Meðal efnis eru viðtöl við sýnendur á Verk og vit. Menntamálin eru í brennidepli í fylgiritinu en m.a. kemur fram að mikil fjölgun hefur verið í mannvirkjagreinar Tækniskólans. Þá er fjallað um [...]

11október

Fylgirit um Verk og vit með Viðskiptablaðinu

11. október 2019|

Fylgirit um stórsýninguna Verk og vit 2020 fylgdi Viðskiptablaðinu í vikunni. Meðal efnis eru viðtöl við sýnendur á Verk og vit. Þá er fjallað nánar um sýninguna sem haldin verður í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal 12.-15. mars nk. Verk og vit verður nú haldin [...]