Loading...
Sýningarsvæðið 2018-06-27T16:22:48+00:00

Um 120 fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög kynntu vörur sínar og þjónustu á Verk og vit 2018.

Sem dæmi um sýnendur má nefna húsaframleiðendur, verkfræðistofur, menntastofnanir, innflytjendur, fjármálafyrirtæki, tækjaleigur, bílaumboð, steypustöðvar, hugbúnaðarfyrirtæki og starfsmannaleigur.