Verður þitt fyrirtæki með?

Sýningin verður haldin dagana 24. – 27. mars 2022 í Laugardalshöll

SKRÁNING

YFIRLITSMYND YFIR SÝNINGARSVÆÐIÐ

VERР

A) Sýningarrými eingöngu / eyja:
Verð 29.900 kr. á m2 án virðisauka.
Innifalið í sýningarrými eingöngu / eyju:
Steingráar teppaflísar

B) Sýningarrými með skilrúmum:
Verð 41.900 kr. á m2án virðisauka.
Innifalið í sýningarrými með skilrúmum:
Eitt ljós á hverja 2,5 m2
Ein merking á hatt sýningarkerfis en tvær á
hornbása, þ.e. nafn fyrirtækis. Steingráar
teppaflísar.

Horn og endarými:
Fermetraverð hækkar um 10% ef valdir
eru sýningarrými minni en 18 m2 á  horni
eða enda.

Fastagjald – öll sýningarsvæði:
Fastagjald: 48.500 kr. án virðisauka.
(pr. skráðan sýnanda)
Innifalið í fastagjaldi er öryggisgæsla, þrif
á göngum, almennum rýmum í sýningarsal
og andyri, sorphirða almenns sorps,
rafmagnsnotkun vegna lýsingar, eldvarnir
og þráðlaust net í aðalandyri Hallarinnar.

Lágmarksstærð á sýningarrými er 9 m2.

Öll verð eru án virðisauka.