Loading...
Sýningarsvæðið 2018-09-13T13:01:27+00:00

Glæsileg sýningaraðstaða

Stórsýningin Verk og vit er haldin í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal.

Á þessu fjölnota sýningarsvæði er t.d. mögulegt að koma stórum vélum og tækjum fyrir inni í sýningarsal í stað þess að hafa þær utandyra og er ævinlega gert ráð fyrir slíkum vélum á sýningunni. Næg bílastæði auðvelda svo aðkomu gesta að húsinu.