Loading...
Verk og vit 20202020-01-08T08:56:54+00:00
ALLT UM SÝNINGUNA

MARKMIÐ SÝNINGARINNAR

Verður þitt fyrirtæki með?

Sýningin verður haldin dagana 12. – 15. mars 2020 í Laugardalshöll

SKRÁNING

UMSAGNIR

„Vinnupallar tóku þátt í Verk og vit 2018 og vorum við afar ánægð með útkomuna. Þetta gekk mjög vel og við lögðum mikinn metnað í verkefnið í góðu samstarfi við skipuleggjendur sýningarinnar. Þetta er mjög mikilvæg sýning fyrir fyrirtæki í þessum geira hvort sem þau eru stór eða lítil.
Á sýningunni jókst tengiliðalisti okkar til muna, sem við höfum getað nýtt okkur vel.

Sigríður Hrund Pétursdóttir, - eigandi Vinnupalla

Reynslan af sýningunni hefur verið góð. Þar sem við erum verktakafyrirtæki sem byggir á sterkum og traustum mannauði, þá munum við reyna að höfða til ungra og efnilega fólksins okkar hér á landi. Eins munum við að sjálfsögðu vera til skrafs og ráðagerðar um allt sem snýr að sérþekkingu okkar innan mannvirkja- og byggingagerðar..“

Karl Andreassen, - forstjóri Ístaks

„Við teljum að þátttaka okkar í þessari sýningu sé mjög vel til þess fallin að efla tengsl okkar við byggingariðnaðinn og kynna okkar framboð á fræðslu og þjónustu. Á sýningunni höfum við tækifæri til þess að ræða við iðnaðarmenn, iðnmeistara og stjórnendur verktakafyrirtækja og ná þannig beinu sambandi við okkar markhóp.“

Ólafur Ástgeirsson, - sviðsstjóri bygginga- og mannvirkjasviðs hjá Iðan fræðslusetur

„Verk og vit eflir tengsl fyrirtækja við viðskiptavini sem er gríðarlega mikilvægt. Það er alltaf ákveðin þróun í framleiðslu á vörum og þarna gefst gott tækifæri á að sýna og kynna nýjungar í geiranum. Það er líka gaman að sjá hvað aðrir eru að gera í bransanum. Það er mjög vel til fundið að halda stóra og vandaða sýningu sem Verk og vit er.“

Grétar Örn Eiríksson, - markaðsstjóri Steypustöðvarinnar

FRÉTTIR

ALLAR FRÉTTIR

SAMSTARFSAÐILAR