fbpx
Loading...
FORSÍÐA 20242024-04-26T09:12:14+00:00

Verk og vit 2024

Við þökkum frábærar viðtökur fyrir Verk og vit 2024 og þökkum innilega fyrir komuna

FRÉTTIR

ALLAR FRÉTTIR

MARKMIÐ SÝNINGARINNAR

Verk og vit 2024

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í sjötta sinn dagana 18. – 21. apríl 2024 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Verk og vit er frábær vettvangur til að sjá allt það nýjasta í byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum og kynna sér spennandi vörur og þjónustu.

Við hlökkum til að sjá þig á Verk og vit 2024!

Sjón er sögu ríkari.
Allt um sýninguna

UMSAGNIR

„Sýningin Verk og vit er frábær vettvangur fyrir Verkís til að miðla áralangri þekkingu og kynna spennandi nýjungar. Verkís hefur tekið virkan þátt í sýningunni frá upphafi og hyggst halda því áfram. Við erum þakklát fyrir tækifærin sem felast í sýningunni og hlökkum til að hitta ykkur þar.

Hulda Sigrún Sigurðardóttir, kynningarstjóri Verkís

Verk og vit 2018 heppnaðist í alla staði mjög vel og eins og fyrri sýningar er þetta frábær vettvangur til að hitta fólk og kynna okkar vörur.  Að þessu sinni markaði sýningin upphaf í markaðssetningu á Heimvörn+ sem hefur í framhaldinu algjörlega slegið í gegn. Við hlökkum því til næstu Verk og Vit sýningar.“

Hjörtur Freyr Vigfússon, markaðsstjóri Securitas

„Við hjá BYKO höfum tekið þátt í öllum Verk og vit sýningunum frá upphafi. Okkur finnst sýningin mjög mikilvægur og áhrifaríkur vettvangur til að kynna fyrirtækið og þjónustu fyrir lykilviðskiptavinum okkar, sem og að sjálfsögðu gestum og gangandi.“

Eggert Kristinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs BYKO

SAMSTARFSAÐILAR