MARKAÐS- OG KYNNINGARMÁL 2022
Sýningarrit Verk og vit komið út
Veglegt 80 blaðsíðna sýningarrit Verk og vit er komið út. Ritið fylgdi Viðskiptablaðinu 17. apríl og verður einnig í boði á sýningunni í Laugardalshöll. Þar má finna ítarlega umfjöllun um sýninguna ásamt áhugaverðum greinum sem tengjast byggingariðnaði, skipulagsmálum og mannvirkjagerð. Í sýningarritinu er m.a. [...]
Sérblað um Verk og vit með Viðskiptablaðinu
Seinna sérblað Verk og vit fylgdi með Viðskiptablaðinu 21. febrúar en þar er fjallað vítt og breitt um stórsýninguna Verk og vit 2024, sem haldin verður í Laugardalshöll 18.-21. apríl nk. Elsa Giljan Kristjánsdóttir, sýningarstjóri Verk og vit, segist í viðtali í blaðinu vera [...]
Verk og vit fylgiblað 2024
Kynningarblað um stórsýninguna Verk og vit 2024 fylgdi Viðskiptablaðinu nú í júní. Meðal efnis eru viðtöl við sýnendur á Verk og vit. Þar á meðal er fjallað um mikla framþróun innan BYKO er kemur að stafrænum lausnum, sjálfbærni og vöruþróun, mannvirkjafjármögnun Landsbankans á íbúðarhúsnæðum, [...]
Fylgirit um stórsýninguna Verk og vit 2022 úr Fréttablaðinu
Kynningarblað um stórsýninguna Verk og vit 2022 fylgdi Fréttablaðinu í dag. Meðal efnis eru viðtöl við sýnendur á Verk og vit. Lesa hér
Fylgirit um stórsýninguna Verk og vit 2022 úr Viðskiptablaðinu
Fylgirit um stórsýninguna Verk og vit 2022 fylgdi Viðskiptablaðinu í dag. Meðal efnis eru viðtöl við sýnendur á Verk og vit. Lesa hér
Fylgirit um stórsýninguna Verk og vit 2020
Fylgirit um stórsýninguna Verk og vit 2020 fylgdi Viðskiptablaðinu nú í janúar. Meðal efnis eru viðtöl við sýnendur á Verk og vit. Menntamálin eru í brennidepli í fylgiritinu en m.a. kemur fram að mikil fjölgun hefur verið í mannvirkjagreinar Tækniskólans. Þá er fjallað um [...]
Fylgirit um Verk og vit með Viðskiptablaðinu
Fylgirit um stórsýninguna Verk og vit 2020 fylgdi Viðskiptablaðinu í vikunni. Meðal efnis eru viðtöl við sýnendur á Verk og vit. Þá er fjallað nánar um sýninguna sem haldin verður í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal 12.-15. mars nk. Verk og vit verður nú haldin [...]