fbpx
Markaðs- og kynningarmál2021-02-01T12:19:27+00:00

MARKAÐS- OG KYNNINGARMÁL 2022

18apríl

Sýningarrit Verk og vit komið út

18. apríl 2024|

Veglegt 80 blaðsíðna sýningarrit Verk og vit er komið út. Ritið fylgdi Viðskiptablaðinu 17. apríl og verður einnig í boði á sýningunni í Laugardalshöll. Þar má finna ítarlega umfjöllun um sýninguna ásamt áhugaverðum greinum sem tengjast byggingariðnaði, skipulagsmálum og mannvirkjagerð. Í sýningarritinu er m.a. [...]

23febrúar

Sérblað um Verk og vit með Viðskiptablaðinu

23. febrúar 2024|

Seinna sérblað Verk og vit fylgdi með Viðskiptablaðinu 21. febrúar en þar er fjallað vítt og breitt um stórsýninguna Verk og vit 2024, sem haldin verður í Laugardalshöll 18.-21. apríl nk. Elsa Giljan Kristjánsdóttir, sýningarstjóri Verk og vit, segist í viðtali í blaðinu vera [...]

20júní

Verk og vit fylgiblað 2024

20. júní 2023|

Kynningarblað um stórsýninguna Verk og vit 2024 fylgdi Viðskiptablaðinu nú í júní. Meðal efnis eru viðtöl við sýnendur á Verk og vit. Þar á meðal er fjallað um mikla framþróun innan BYKO er kemur að stafrænum lausnum, sjálfbærni og vöruþróun, mannvirkjafjármögnun Landsbankans á íbúðarhúsnæðum, [...]

30janúar

Fylgirit um stórsýninguna Verk og vit 2020

30. janúar 2020|

Fylgirit um stórsýninguna Verk og vit 2020 fylgdi Viðskiptablaðinu nú í janúar. Meðal efnis eru viðtöl við sýnendur á Verk og vit. Menntamálin eru í brennidepli í fylgiritinu en m.a. kemur fram að mikil fjölgun hefur verið í mannvirkjagreinar Tækniskólans. Þá er fjallað um [...]

11október

Fylgirit um Verk og vit með Viðskiptablaðinu

11. október 2019|

Fylgirit um stórsýninguna Verk og vit 2020 fylgdi Viðskiptablaðinu í vikunni. Meðal efnis eru viðtöl við sýnendur á Verk og vit. Þá er fjallað nánar um sýninguna sem haldin verður í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal 12.-15. mars nk. Verk og vit verður nú haldin [...]