Samtök iðnaðarins stóðu fyrir ráðstefnu um fjárfestingu í samgönguinnviðum á Íslandi í tilefni af opnun stórsýningarinnar Verk og vit  í gær í Íþrótta- og sýningarhölllinni í Laugardal. Á ráðstefnunni var fjallað um aðkallandi fjárfestingaþörf í vegasamgöngum landsins, bæði vegna viðhalds og nýfjárfestinga.

Lesa meira