MARKMIÐ SÝNINGARINNAR
Stærsta fagsýning ársins!
Sýningin verður haldin dagana 17. – 20. mars 2022 í Laugardalshöll
UMSAGNIR
„Sýningin Verk og vit er frábær vettvangur fyrir Verkís til að miðla áralangri þekkingu og kynna spennandi nýjungar. Verkís hefur tekið virkan þátt í sýningunni frá upphafi og hyggst halda því áfram. Við erum þakklát fyrir tækifærin sem felast í sýningunni og hlökkum til að hitta ykkur þar.”
„Verk og vit 2018 heppnaðist í alla staði mjög vel og eins og fyrri sýningar er þetta frábær vettvangur til að hitta fólk og kynna okkar vörur. Að þessu sinni markaði sýningin upphaf í markaðssetningu á Heimvörn+ sem hefur í framhaldinu algjörlega slegið í gegn. Við hlökkum því til næstu Verk og Vit sýningar.“
„Við hjá BYKO höfum tekið þátt í öllum Verk og vit sýningunum frá upphafi. Okkur finnst sýningin mjög mikilvægur og áhrifaríkur vettvangur til að kynna fyrirtækið og þjónustu fyrir lykilviðskiptavinum okkar, sem og að sjálfsögðu gestum og gangandi.“
FRÉTTIR
Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit
Mikill áhugi á byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum sýndi sig á [...]
Einingarverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit
Starfsfólk Einingarverksmiðjunnar kampakátt með Sýningarverðlaunin á Verk og vit. [...]
Verk og vit sett með pomp og prakt
Stórsýningin Verk og vit var sett í sjötta sinn [...]