Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um tækifærin í vistvænni mannvirkjagerð í tilefni af opnun stórsýningarinnar Verk og vit í Laugardalshöll fimmtudaginn 24. mars kl. 14-16.

Hlekkur á viðburðinn