Verk og vit hefst í dag og hér gefur að líta flott myndband sem sýnir hversu margar hendur hafa komið að uppsetningu sýningarinnar. Við hlökkum til að sjá ykkur í Laugardalshöllinni.