Það er líf og fjör alla helgina á Verki og viti og bjóðum við alla velkomna til að kynna sér allt það sem hinir 120 sýnendur hafa fram að færa.

Þá verða sýningarverðlaun veitt ásamt verðlaunum fyrir athyglisverðustu básana.

 

Verð velkomin!