Kynningarblað um stórsýninguna Verk og vit 2024 fylgdi Viðskiptablaðinu nú í júní. Meðal efnis eru viðtöl við sýnendur á Verk og vit. Þar á meðal er fjallað um mikla framþróun innan BYKO er kemur að stafrænum lausnum, sjálfbærni og vöruþróun, mannvirkjafjármögnun Landsbankans á íbúðarhúsnæðum, mikilvægi endurmenntunar í iðngreinum og fleiri áhugaverð málefni.
Fjallað er um sýninguna sem haldin verður í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal 18.-21. apríl 2024.
