ÞJÓNUSTUAÐILAR

Sýningakerfi

IS
Sýningakerfi veitir alhliða þjónustu við gerð sýningarbása, bæði sérbyggða og með kerfisveggjum.
Öll grafísk vinna og prentun er unnin innanhúss.  Ennfremur er í boði gott úrval leigu húsgagna.
Básar eru afhentir fullfrágengnir.

EN
Syningakerfi provides full service for exhibition stands, both standard shell scheme and custombuild stands.
All graphic is done inhouse to secure delivery on right time.
Syningakerfi offer also selecton of rental furniture.

www.syning.is

Tengiliður / contact info:
Guðni Sigfússon
syning@syning.is
+354 8971577

Sonik

IS
Sonik stendur framarlega í fyrirtækjaviðburðum af ýmsu tagi eins og sýningum, árshátíðum, ráðstefnum og vefútsendingum.
Sonik hefur leigt út mynd-, hljóð- og ljósabúnað (upphengibúnað) til sýningahaldara á sýningar og viðburði.
Hjá Sonik starfa sérfræðingar sem hafa áralanga reynslu af fjölbreytttri tækniþjónustu og er þeim umhugað að veita viðskiptavinum sínum faglega og góða þjónustu.

EN
Sonik is a leading company in corporate events, like exhibits, annual gala’s, conferences and webcasts.
Sonik has provided rental equipment, such as video-, audio-, lighting- and rigging equipment to exhibitors for large exhibitions.
Within Sonik there are experienced technicians that aim to provide the best service possible for every event.

www.sonik.is

Tengiliður / contact info:
Gunnar Þór Möller
gunnar@sonik.is
+354 893 7037

Exton

IS
Exton úvegar allan búnað fyrir stór og smá tilefni, viðburði, veislur, tónleika og ráðstefnur. Tækjaleiga Exton er sú reyndasta og fjölbreyttasta á landinu, úrval tækja er hvergi meira. Hljóðkerfi, ljós, myndbúnaður, svið og tjaldaleiga – við getum boðið uppá nánast allt. Exton hefur þjónustuað verk og vit til margra ára og á því verður enginn breyting í ár. Við erum tilbúnir að aðstoða ykkur við lausn sem hentar ykkar bás.

EN
The Exton ehf rental department contains the widest selection of audio, lighting, and video equipment in addition to stages and tents in numerous sizes. It has the most experienced staff that can tackle projects of all sizes, ranging from parties, concerts, and conferences. Exton ehf has supplied equipment and experienced staff for various exhibitions during the past decades, and has served VERK & VIT for a number of years. We are ready to assist you with solutions that suit your needs for your exhibition booth.

www.exton.is

Tengiliður / contact info:
Steinar Snæbjörnsson
steinar@exton.is
+354 5754600

Adam Smári Hermannsson
adam@exton.is
+354 5754600

Íþrótta- og sýningahöllin Laugardal

IS
Óski sýnandi eftir þráðlausu- eða fastlínuneti á sýningarrými sínu þarf að panta það hjá verkefnastjóra Laugardalshallarinnar minnst tveimur vikum fyrir opnun sýningarinnar. Arna veitir allar upplýsingar um verð og lausnir sem þau hafa uppá að bjóða.

www.ish.is

Tengiliður / contact info:
Arna Kristín Hilmarsdóttir
arna@ish.is
+354 5853300

Sýningaljós

IS
Allar rafmagnstengingar þarf að panta sérstaklega fyrir rafmagnsþörf sýningarrýma. Sýningaljós er eini þjónustuaðilinn sem sinnir rafmagnstengingum fyrir sýninguna. Sýningaljós er fyrirtæki í eigu Ragvangs ehf. sem er fyrirtækið sem sinnir öllum rafmangnsmálum Íþrótta- og sýningarhallarinniar í Laugardal.

Tengiliður / contact info:
Guðjón Guðnason
syningaljos@rafvangur.is
+354 8965171

Armar

IS
Armar er stærsta leigufyrirtæki á vélum og tækjum í byggingaiðnaði á Íslandi. Armar leigja út tæki sem henta bæði innan- og utandyra, eins og t.d. skæra- og spjótlyftur, skotbómulyftara, gaffallyftara, rafmagnstjakka og pallettutjakka. Armar aðstoða þig við að finna tækið sem hentar þínu fyrirtæki til uppsetninga á sýningarrými þínu á Verk og vit 2020.

EN
Armar is the largest industrial equipment rental company in Iceland, with a wide supply of indoor machinery to help arrange the show room area at Verk og vit 2020. For example, electric scissor and boom lifts, forklifts, hand pallet jacks and electric pallet jacks.

www.armar.is

Tengiliður / contact info:
Ævar Þór Ólafsson
aevar@armar.is
+354 6601705

Securitas

IS

Securitas er leiðandi öryggisfyrirtæki á Íslandi sem vinnur forvarnarstarf með það að markmiði að auka öryggi viðskiptavina sinna og koma í veg fyrir að þeir og viðskiptavinir þeirra verði fyrir tjóni. Þjónustuframboð Securitas spannar öll svið mannaðrar gæslu og fjargæslu auk lausna sem tengjast öryggismálum.  Auk fjölbreytts úrval öryggisvara má telja innbrota- og aðgangskerfi, brunaviðvörunar- og slökkvikerfi, myndavélakerfi og ýmsar aðrar blandaðar öryggislausnir. Securitas bíður uppá leigu slökkvitækja til sýnenda Verk og vit sem og aðra ráðgjöf varðandi öryggi á sýningarrýmum sýnenda.

EN

Securitas is Iceland’s leading company in the field of security solutions and provides state-of-the-art services and complete range of security and guarding services to local and international customers. The company has a long-standing relationship with many of the leading global manufacturers of equipment for the security sector, enabling Securitas to offer quality products to customers in all business sectors.  Don´t hesitate to contact us regarding any needs regarding Verk and vit.

www.securitas.is

Tengiliður / contact info:
Hlynur Rúnarsson
hlynur@securitas.is
+354 5807000

Terra

IS
Terra þjónustar Verk og vit við söfnun endurvinnsluefna, flokkun og sorphirðu á sýningunni. Terra veitir viðskiptavinum sínum um allt land víðtæka umhverfisþjónustu á borð við sölu og leigu á flokkunarílátum, gámum og tunnum, spilliefnaþjónustu, trúnaðargagnaeyðingu, ráðgjöf og úrgangsstjórnun.

EN
Terra takes care of waste management, sorting and recycling for Verk og vit 2020. Terra provides thousands companies and homes and almost 30 municipalities comprehensive environmental services all over the country, such as collection of recyclables, waste, electronics and hazardous material.

www.terra.is

Tengiliður / contact info:
Líf Lárusdóttir
lif@terra.is
+354 5352500

Viðskiptablaðið

IS
Sýningin verður kynnt með myndarlegum hætti eins og á undanförnum sýningum. Áhersla verður lögð á fjölmiðlasamskipti, auglýsingar í dagblöðum, á vefmiðlum og á ljósvakamiðlum; bæði í útvarpi – leiknar auglýsingar og skjá auglýsingar í sjónvarpi. Fylgirit um sýninguna verða gefin út sem og meiri áhersla verður lögð á samfélagsmiðla í ár.

www.vb.is

Hringbraut

IS

Sýningin verður kynnt með myndarlegum hætti eins og á undanförnum sýningum. Áhersla verður lögð á fjölmiðlasamskipti, auglýsingar í dagblöðum, á vefmiðlum og á ljósvakamiðlum; bæði í útvarpi – leiknar auglýsingar og skjá auglýsingar í sjónvarpi. Fylgirit um sýninguna verða gefin út sem og meiri áhersla verður lögð á samfélagsmiðla í ár.

www.hringbraut.is